Friday, December 9, 2011

HveitikímsPizza með spínati og grænmeti

Ef þið eruð ekki búin að prófa hveitikímspizzu gerið það þá NÚNA!

Þetta er svo mikil Snilld, létt og gott í magann.. ekki svona þungt eins og hlussu gerpizzur :) 

Það getur tekið nokkrar tilraunir að læra inn á þetta... mikilvægt er að baka botninn í ofninum fyrst!

Uppskrift: HÉR

Á þessari pizzu er: hunts pizzasósa, pizza ostur, spínat, laukur, paprika, sveppir, graskersfræjum og smá feta. 

Það er ótrúlega gaman að sjá hvað það eru alltaf margir sem kíkja við, gaman væri að fá e-ð comment og ekki hika við 
að spyrja ef það er e-ð :)

kv. Ásta

3 comments:

  1. úúú verð að prufa þessa (ekki hlussu) pizzu við tækifæri :) ótrúlega girnó

    ReplyDelete
  2. Endilega Eir ! Þú bara hefur mig á línunni :) Svo má setja hvað sem er ofaná hún verður samt ekki svona þung í magan eins og vill oft verða með venjulegu pizzurnar :)

    ReplyDelete
  3. Wow, excellent post. I'd like to draft like this too - taking time and real hard work to make a great article. This post has encouraged me to write some posts that I am going to write soon. best pizza in tempe az

    ReplyDelete