Tuesday, October 25, 2011

Kvöldmatur - Kjúklingabringa

Kjúklingabringa, salat og ofnbakað grænmeti
- hafði enga stjórn á þessu salati svo kjúklingabringan er týnd þarna undir :)


Kjúklingabringa með piripiri og eðal kjúklingakryddi frá pottagöldrum, 
sett í ofn í c.a. 40 mín. 
Ofnbakað grænmeti: Rauðlaukur, zukini, grasker, gulrætur og kartafla. 
Allt skorið í teninga og sett í eldfast mót, olía yfir og salt og pipar, er inní ofninum þar til kartaflan er orðin mjúk. 

- saffran jógúrtsósa er svo þarna með.. 

- Ásta

2 comments:

  1. Mmmm girnó! Seturðu kjúklingabringuna allveg hráa í ofninn? Eða steikiru hana eitthvað á pönnu fyrst?

    ReplyDelete
  2. ég set kjúklingabringurnar beint í eldfast mót og inní ofn með kryddinu á, þá verða þær ekta djúsí og fínar :) tekur c.a. 40 mín, um að gera að skera í feitustu bringuna til að ath hvort hún sé til þá ertu alveg save ;)

    ReplyDelete