Sunday, September 16, 2012

Matseðill- Skipulag

Ég geri matseðil fyrir vikuna og það er þvílíkur munur.  
Þá losnar maður líka við að reyna finna uppá eitthverju 
til að borða þegar maður er orðinn þreyttur 
eftir langan skóla/vinnudag.


Ég set inn t.d. Kjúkling en er kannski með ákveðna hugmynd hvernig rétt ég ætla að gera en 
ég læt það ráðast þegar nær dregur. Það fer eftir því 
hvað er til á heimilinu þann daginn svo ég þurfi að versla sem minnst og nýta það sem til er :) 

- Ásta

1 comment:

  1. Ég geri venjulega mánuð fram í tímann (skipuagsfrík ég veit) en mér finnst það afar þægilegt. Ég fer í byrjun mánaðar í búð og geri stórinnkaup þar sem ég fylli frystinn af frosnum ávöxtum, kjúklingi, fiski og öðru þannig að yfir mánuðinn þarf ég ekki nema að skreppa út í búð og kaupa smotterí og grænmeti/ferska ávexti.

    ReplyDelete