Saturday, September 22, 2012

chia grautur


Mig hefur lengi langað að prófa chia graut. 
Yndislega var hann góður.

Chia grautur
2 dl möndlumjólk
3 msk chia fræ

Setjið í skál og látið standa í 10 - 15 min, gott að hræra af og til í

Í þennan notaði ég frosin hindber.. mmmmmm

Eigið góðan dag!

-Ásta

3 comments:

  1. Sæl, ég var að spá hvernig möndlumjólk þú notar? Keypti möndlumjólk út í búð og las svo á hana eftir á og þá er þetta vatn, corn syrop og 2% möndlur....ekki mjög hollt því miður. Ertu að búa hana til sjálf?

    ReplyDelete
  2. sæl, ég kaupi möndlumjólkina frá isola hún er 8%.
    Hef ekki prófað að búa hana til sjálf. Gott að venja sig á að lesa utan á áður en maður kaupir, mikil vinna en það venst :)

    ReplyDelete
    Replies
    1. og svo er líka hægt að bleyta upp í chia grautnum með vatni eða bara þeim vökva sem þú vilt, bara að prófa sig áfram.

      Delete