Tuesday, February 26, 2013

Líkamsskrúbbur

Þetta er það besta sem ég hef prófað ! 


Um að gera að hætta að borða þennan sykur og 
byrja að bera hann á sig :) 

Skelltu sykri í krukku og bættu ólífuolíu (ég nota Himneskt frá Sollu) saman við þar til sykurinn er orðinn hæfilega 
blautur og þá ertu komin með þennan flotta skrúbb ! 

Einnig væri hægt að bæta ilmolíum útí, 
ég get ímyndað mér að Lavender olía væri himnesk í þetta. 

Húðin verður silkimjúk :) 

- Ásta 

4 comments:

  1. Hvernig berðu þetta svo á þig? Bara með berum höndum eða notar þú svona skrúbbhanska?

    ReplyDelete
  2. Bara með höndunum, byrja á því að fara í sturtuna skrúa svo fyrir og ber þetta á mig og skola svo af :) Húðin verður silkimjúk og fín. Um að gera að prófa að gera bara lítið fyrst og sjá hvernig maður fílar þetta!

    ReplyDelete
  3. Takk fyrir að deila! Ég prófaði einnig um daginn skrúbb þar sem í var hrásykur og kókosolía. Himneskt. Gerði líka áður en ég fór fínt út um daginn að gera varaskrúbb úr hunangi, púðursykri og örlítið af ólífuolíu svo að rauði varaliturinn sem ég ætlaði að vera með um kvöldið haldist betur á og klekkist ekki á vörunum. Æði :)

    ReplyDelete